Ekki margar útstrikanir á Seyðisfirði

Aðeins 24 útstrikanir voru á kjörseðlum vegna bæjarstjórnarkosningarinnar á Seyðisfirði um síðustu helgi.  Flestar af þeim eða 15 voru hjá Sjálfstæðisflokknum.

seydisfjordur.jpgD listi Sjálfstæðisflokks 15 útstrikanir, þar af átti Arnbjörg Sveinsdóttir efsti maðir á listanum 13.

S listi Samfylkingar og óháðra 5 útstrikanir, þar af áttiu Guðrún Katrín Árnadóttir efsti maður listans 4.

V listi Vinstri græns framboðs 4 útstrikanir og átti efsti maður listans Cesil Haraldsson þær allar.

B listi Framsókn, samvinnu- og félagshyggjufólks engin útstrikun.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.