Ekkert skyggni í mikilli snjókomu

snjor_egs_19122010_0008_web.jpgMikil snjókoma er víða á Austurlandi þessa stundina. Ófært er um Öxi, Breiðdalsheiði og Hellisheiði eystri. Flestir aðrir vegir eru færir en skyggni vont. Þar er skafrenningur eða éljagangur. Í spám Veðurstofunnar er ekki gert ráð fyrir að dragi úr ofankomunni fyrr en á morgun.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.