Djúpavogshreppur í pappírslaus viðskipti

ImageDjúpavogshreppur hyggst frá næstu áramótum stefna að því að draga verulega úr pappírsnotkun. Ýmsar rukkanir verða þannig ekki sendar greiðendum lengur í pósti.

 

Sveitarstjórn hreppsins samþykkti þetta nýverið. Stefnt er að því að frá og með áramótum verði sem mest af viðskiptum Djúpavogshrepps pappírslaus til sparnaðar og hagræðingar, til að mynda fasteignagjöld.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.