Bjarni Ben með opna fundi

bjarni_ben.jpgBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir við gesti og svarar fyrirspurnum um rannsóknarskýrslu Alþingis á tveimur opnum fundum á Austfjörðum á morgun. Fyrri fundurinn á Fjarðahóteli á Reyðafirði klukkan 12:00 og sá seinni á Hótel Héraði á Egilsstöðum klukkan 20:00.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.