Bjarni Ben með opna fundi

bjarni_ben.jpgBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir við gesti og svarar fyrirspurnum um rannsóknarskýrslu Alþingis á tveimur opnum fundum á Austfjörðum á morgun. Fyrri fundurinn á Fjarðahóteli á Reyðafirði klukkan 12:00 og sá seinni á Hótel Héraði á Egilsstöðum klukkan 20:00.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar