Bein útsending frá framboðsfundi

Beint útsending er hafin frá framboðsfundi Austurfréttar/Austurgluggans og sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs fyrir sveitarstjórnarkosningar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.

Horfa má á útsendinguna hér á Facebook síðu Austurfréttar/Austurgluggans.

Hægt er að senda inn spurningar á fundinn hér í gegnum Menti.com. Númer fundarins er: 4230653

Á fundinum taka þátt: Þröstur Jónsson og Þórlaug Alda Gunnarsdóttir frá Miðflokki, Jónína Brynjólfsdóttir og Stefán Bogi Sveinsson frá Framsóknarflokki, Helgi Hlynur Ásgrímsson og Jódís Skúladóttir frá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, Gauti Jóhannesson og Berglind Harpa Svavarsdóttir frá Sjálfstæðisflokki, Hildur Þórisdóttir og Kristjana Sigurðardóttir frá Austurlistanum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.