Íbúafundur um Norðfjarðargöng í kvöld

oddskard 002.jpgÖgmundur Jónasson, innanríkisráðherra, verður meðal gesta á íbúafundi um Norðfjarðargöng sem boðað hefur verið til í Egilsbúð kvöld.

 

Auk Ögmundar eru frummælendur Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri, Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls, Freysteinn Bjarnason, stjórnarmaður í Síldarvinnslunni og Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar.

Orðið verður gefið laust að loknum erindunum og boðið upp á fyrirspurnir. Fundurinn verður í Egilsbúð og hefst klukkan 20:00.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.