Awesome guðsþjónusta á Vopnafirði

Poppmessa verður haldin á Vopnafirði á sunnudag í tilefni æskulýðsdags kirkjunnar. Rokkhljómsveit spilar í messunni og krakkar úr Kýros, æskulýðsfélagi Vopnafjarðarkirkju, skreyta kirkjuna og sjá um stóran hluta messunnar.

 

Eftir „awsome guðsþjónustu,“ eins og segir í tilkynningu stendur félagið fyrir kaffisölu til styrktar munaðarlausum börnum í Úganda.  Messan hefst klukkan 14:00

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.