Austfirskt byggðasamlag um félagsþjónustu

Samþykkt var að stofna eitt austfirskt byggðasamlag utan um félagsþjónustu og þjónustu við fatlaða á aukaaðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi á Fáskrúðsfirði í dag.

 

Áfram verða skilgreind tvö þjónustusvæði. Málefni fatlaðra flytjast frá ríki til sveitarfélaga um næstu áramót.

Hugmyndir eru um að fleiri verkefni, meðal annars á sviði heilbrigðis- og menntamál, verði síðar færð undir byggðasamlagið.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.