Arnbjörg efst á lista Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði hefur verið samþykktur. Fyrsta sæti listans skipar Arnbjörg Sveinsdóttir fyrrverandi alþingiskona. Bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna er Ólafur Hreinn Sigurðsson, núverandi bæjarstjóri. Tvær konur skipa efstu tvö sætin.

arnbjorg.jpg

 

Eftirfarandi skipa listann:

1. Arnbjörg Sveinsdóttir, fv. alþingismaður.

2. Margrét Guðjónsdóttir, nemi/verkakona.

3. Daníel Björnsson, fjármálastjóri.

4. Svava Lárusdóttir, kennari.

5. Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður.

6. Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri.

7. Páll Þ. Guðjónsson, framkvæmdarstjóri.

8. María Michaelsdóttir Töczik, húsmóðir.

9. Árni Elísson, tollari.

10. Stefán Sveinn Ólafsson, ferðamálafræðingur.

11. Elfa Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur.

12. Ólafur Örn Pétursson, bóndi Skálanesi.

13. Ragnar Konráðsson, verkamaður.

14. Ómar Bogason, forseti bæjarstjórnar. 

Bæjarstjóraefni er Ólafur Hr. Sigurðsson, bæjarstjóri.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.