Vetraráætlun Strætó gengin í gildi

straeto blargulurVetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gekk í gildi í dag og gildir til 17. maí. Ein minniháttar breyting er á Austfjarðasvæðinu.

Um er að ræða leið 56 sem gengur á milli Egilsstaða og Akureyrar. Þar verður ekki farin aukaferð á milli Akureyrar og Reykjahlíðar eins og síðasta vetur.

Strætó fer frá Egilsstöðum alla daga vikunnar klukkan 9:10 og frá Hofi á Akureyri klukkan 15:15. Hver ferð á milli tekur um þrjá og hálfan tíma.

Vetraráætlun leiðar 56.



Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.