Tekjur Austfirðinga 2013: Fjarðabyggð

img 8265 webAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og undanfarin ár. Karlmenn eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Sigurbergur Hauksson stýrimaður 4.745.821 kr.
Sturla Þórðarson skipstjóri 4.696.779 kr.
Kristinn Grétar Rögnvaldsson skipstjóri 4.561.228 kr.
Magnús Ómar Sigurðsson skipstjóri 4.500.921 kr.
Hálfdán Hálfdánarson skipstjóri 4.396.842 kr.
Hjörvar Hjálmarsson skipstjóri 4.109.492 kr.
Hafsteinn Bjarnason sjómaður 4.078.710 kr.
Janne Sigurðsson framkvæmdastjóri 3.508.470 kr.
Þorsteinn Kristjánsson skipstjóri 3.452.609 kr.
Daniel Lecki sjómaður 3.145.384 kr.
Þórhallur Hjaltason sjómaður 3.137.234 kr.
Hörður Erlendsson yfirvélstjóri 3.020.835 kr.
Bergur Einarsson skipstjóri 2.979.350 kr.
Gunnþór Ingvarsson framkvæmdastjóri 2.873.092 kr.
Agnar Guðnason stýrimaður 2.832.333 kr.
Tómas Kárason stýrimaður 2.812.295 kr.
Guðni Þór Elísson vélstjóri 2.776.253 kr.
Björn Magnússon yfirlæknir 2.698.625 kr.
Ómar Sigurgeir Ingvarsson vélstjóri 2.661.931 kr.
Sigurður Vilmundur Jónsson jójó meistari 2.623.391 kr.
Jóhann Geir Árnason vélstjóri og trommuleikari 2.598.187 kr.
Gísli Jónatansson framkvæmdastjóri 2.582.507 kr.
Herbert Jónsson Zoëga stýrimaður 2.569.027 kr.
Haraldur Harðarson sjómaður 2.538.118 kr.
Óskar Borg innkaupastjóri 2.489.846 kr.
Sigurður V. Jóhannesson stýrimaður 2.480.548 kr.
Baldur Marteinn Einarsson sjávarútvegsfræðingur 2.355.927 kr.
Hreggviður Friðbergsson háseti 2.348.642 kr.
Sölvi Fannar Ómarsson sjómaður 2.335.742 kr.
Davíð Örn Helgason sjómaður 2.249.461 kr.
Hjálmar Ingvason sjómaður 2.243.478 kr.
Óskar Sverrisson vélstjóri 2.227.707 kr.
Ragnar Eðvaldsson stýrimaður 2.224.295 kr.
Ingi Ragnarsson snillingur 2.203.223 kr.
Guðjón Emil Sveinsson vélfræðingur 2.136.730 kr.
Víðir Pálsson háseti 2.124.966 kr.
Haraldur Egilsson kartöflubóndi 2.119.580 kr.
Atli Rúnar Eysteinsson sjómaður 2.079.250 kr.
Ólafur Gunnar Guðnason sjómaður og hreindýraleiðsögumaður 2.075.261 kr.
Óli Hans Gestsson verkstjóri 2.053.414 kr.
Einar Guðmundur Þorvaldsson 2.034.444 kr.
Vigfús Vigfússon vélstjóri 2.030.984 kr.
Kristmundur B. Þorleifsson vélstjóri 2.024.707 kr.
Geir Sigurpáll Hlöðversson framkvæmdastjóri 2.001.739 kr.
Vilhjálmur G. Pálsson sparisjóðsstjóri 1.989.642 kr.
Gunnar Bogason sjómaður 1.984.951 kr.
Björgólfur Lauritzson vélstjóri 1.952.429 kr.
Sævar Sigurjón Þórsson sjómaður 1.933.179 kr.
Þorsteinn Snorrason vélstjóri 1.923.745 kr.
Kristinn Snæbjörnsson sjómaður 1.922.108 kr.
Haraldur Friðbergsson sjómaður 1.914.524 kr.
Sævar Guðnason sjómaður 1.890.730 kr.
Robert Maciej Wojcieckowski sérfræðingur 1.872.176 kr.
Páll Freysteinsson verkfræðingur 1.864.007 kr.
Bjarni Kristjánsson sjómaður 1.854.407 kr.
Heimir Svanur Haraldsson sjómaður 1.852.376 kr.
Guðný Björg Hauksdóttir framkvæmdastjóri 1.806.825 kr.
Helgi Freyr Ólason sjómaður 1.800.298 kr.
Hjálmar Sigurjónsson sjómaður 1.779.137 kr.
Jón Einar Valgeirsson fyrrv. útgerðarmaður 1.759.513 kr.
Hannes Sigmarsson læknir 1.745.567 kr.
Bjarni Ólafur Hjálmarsson stýrimaður 1.743.581 kr.
Páll Wilhelm Jónsson 1.736.843 kr.
Jón Hjörtur Jónsson sjómaður 1.734.754 kr.
Sæmundur Sigurjónsson sjómaður 1.733.174 kr.
Þórhallur Helgason húsasmiður 1.668.972 kr.
Þórður Þórðarson sjómaður 1.610.866 kr.
Jens Garðar Helgason framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 1.608.250 kr.
Jón Már Jónsson verksmiðjustjóri 1.582.979 kr.
Magnús Bjarkason stýrimaður 1.528.955 kr.
Sigurjón Björnsson 1.528.290 kr.
Halldór Freyr Sturluson sjómaður 1.525.052 kr.
Ágúst Eiríkur Sturlaugsson sjómaður 1.524.650 kr.
Jóhann F. Helgason vélstjóri 1.519.896 kr.
Stefán Ingvarsson netagerðameistari 1.519.176 kr.
Axel Ísaksson fjármálastjóri 1.500.811 kr.
Atli Rúnar Aðalsteinsson sjómaður 1.498.347 kr.
Ormarr Örlygsson útibússtjóri 1.475.380 kr.
Steinþór Hálfdánarson skipstjóri 1.470.863 kr.
Jóhann Pétur Gíslason vélstjóri 1.439.240 kr.
Jóhann Óli Ólason 1.411.679 kr.
Ingólfur Þór Ágústsson verkfræðingur 1.382.472 kr.
Steingrímur Óli Andrésson vigtarmaður 1.362.360 kr.
Páll Heiðar Freysteinsson framkvæmdastjóri 1.353.275 kr.
Hjálmar Heimisson sjómaður 1.350.817 kr.
Gunnar Óli Ólafsson yfirvélstjóri 1.333.840 kr.
Jökull Fannar Helgason sjómaður 1.330.685 kr.
Theódór Elvar Haraldsson stýrimaður 1.327.515 kr.
Gunnar Hlynur Óskarsson sjómaður 1.321.270 kr.
Sigurd Jón Jacobsen sjómaður 1.318.560 kr.
Ómar Dennis Atlason sjómaður 1.311.190 kr.
Lúðvík Emil Arnarson sjómaður 1.305.513 kr.
Stefán Ríkharðsson vélvirki 1.302.209 kr.
Ingvar Arnar Ingvarsson sjómaður 1.266.622 kr.
Ólafur Helgi Gunnarsson skipstjóri 1.252.925 kr.
Hlynur M. Ársælsson sjómaður 1.252.455 kr.
Víðir Ingvarsson bifreiðastjóri 1.247.426 kr.
Jóhann Örn Jóhannsson stýrimaður 1.228.687 kr.
Bjarni Már Hafsteinsson sjómaður 1.212.685 kr.
Jóna Árný Þórðardóttir fjármálastjóri 1.166.448 kr.
Kjartan Sigurgeirsson rafvirki 1.165.652 kr.
Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri 1.164.100 kr. +
Benedikt Jóhannsson framleiðslustjóri 1.159.879 kr.
Örvar Halldór Unnþórsson sjómaður 1.156.578 kr.
Tómas Zoega snjóeftirlitsmaður 1.146.537 kr.
Björn Hafþór Guðmundsson fyrrv. sveitarstjóri 1.138.491 kr.
Ingi Lár Vilbergsson vélstjóri 1.137.931 kr.
Hlöðver Hlöðversson verkfræðingur 1.120.255 kr.
Jens Dan Kristmannsson vigtarmaður 1.114.635 kr.
Jóhann Sæberg Helgason vélvirki 1.106.133 kr.
Ómar Magnússon sjómaður 1.104.459 kr.
Hjörtur Vilhjálmsson flokksstjóri 1.103.999 kr.
Sigurður Friðrik Jónsson rafmagnstæknifræðingur 1.101.597 kr.
Smári Einarsson 1.081.409 kr.
Benjamin Jon Cleugh sérfræðingur 1.080.124 kr.
Hákon Árni Bjarnason söngvari 1.076.878 kr.
Magnús Erlingsson 1.071.147 kr.
Jón Hafliði Sigurjónsson tannlæknir 1.066.659 kr.
Björgvin Hrannar Björgvinsson húsasmiður og sjómaður 1.050.692 kr.
Svanberg Guðleifsson sjómaður 1.047.253 kr.
Guðmundur R. Gíslason Framkvæmdastjóri og tónlistarmaður 1.045.497 kr.
Jón Einar Marteinsson framkvæmdastjóri 1.043.334 kr.
Gunnlaugur E. Ragnarsson aðalbókari 1.041.539 kr.
Dagbjartur Ari Gunnarsson sjómaður 1.035.371 kr.
Elsa Þórisdóttir álversstarfsmaður 1.022.968 kr.
Hilmar Benediktsson framkvæmdastjóri 1.022.489 kr.
Ingvar Már Konráðsson vélsmiður 1.018.705 kr.
Sigurjón Geir Sveinsson vigtarmaður 1.012.787 kr.
Hilmar Sigurbjörnsson útgáfustjóri 1.012.717 kr.
Guðmundur Bjarnason verkefnisstjóri 1.011.080 kr.
Páll Birgir Jónsson tölvunarfræðingur 1.009.505 kr.
Kristján Harðarson bifvélavirki 988.693 kr.
Jón Þorlákur Stefánsson vélstjóri 976.175 kr.
Sigurjón Kristinn Baldursson símstöðvarstjóri 972.121 kr.
Hermann Ísleifsson verkstjóri 971.104 kr.
Magnús Hilmar Helgason framkvæmdastjóri 970.993 kr.
Sveinbjörn Sverrisson sjómaður 967.061 kr.
Jörgen Rúnar Hrafnkelsson tæknifræðingur 961.215 kr.
Jón Bernharð Kárason sjómaður 957.145 kr.
Inger L. Jónsdóttir sýslumaður 955.525 kr.
Guðmundur Haukur Þórsson sjómaður 954.331 kr.
Björn Ingi Knútsson umdæmisstjóri 953.550 kr.
Hávarður Helgason stýrimaður 952.358 kr.
Ásgeir Jónsson sjómaður 949.464 kr.
Björn Gunnar Rafnsson sjómaður 948.133 kr.
Haraldur Leó Pétursson sjómaður 948.035 kr.
Haukur Líndal Jónsson framleiðslustjóri 941.700 kr.
Örn Ingólfsson vélstjóri 938.832 kr.
Svanur Freyr Jóhannsson rafvirki 934.691 kr.
Magnús Jóhannsson útvegstæknir 931.165 kr.
Valgarður Freyr Gestsson sjómaður 926.853 kr.
Elias Simonsen sjómaður 922.170 kr.
Kristján Valur Sigurðsson rafvirki 915.799 kr.
Gungör Gunnar Tamzok sjómaður 914.816 kr.
Arnar Snær Sigurjónsson vélstjóri 907.808 kr.
Karl Gunnarsson staðarstjóri 907.412 kr.
Sveinn Guðmundur Einarsson bifreiðastjóri 903.980 kr.
Sigurður Rúnar Ragnarsson sóknarprestur 895.239 kr.
Guðmundur Páll Pálsson vélvirki 894.414 kr.
Davíð Baldursson sóknarprestur 889.921 kr.
Magnús Guðnason verkstjóri 889.663 kr.
Magnús Þorri Magnússon framleiðslustjóri 887.564 kr.
Hjálmar Jóhannessen kennari 884.629 kr.
Fjönir Guðmannsson læknir 882.383 kr.
Grétar Þór Arnþórsson verkstjóri 874.004 kr.
Hafþór Eiríksson verkfræðingur 873.389 kr.
Stefán Bjargmundsson deildarstjóri 872.205 kr.
Sindri Svavarsson vélvirki 868.029 kr.
Kjartan Reynisson fulltrúi framkvæmdastjóra 867.018 kr.
Haukur Guðjónsson vélvirki 863.774 kr.
Ragnheiður Þórarinsdóttir lífeindafræðingur 858.837 kr.
Sigurður Þ. Birgisson sviðsstjóri 857.077 kr.
Atli Már Magnússon háseti 856.722 kr.
Halldór Jónasson skipstjóri 854.312 kr.
Jón Björn Hákonarson þjónustufulltrúi og bæjarfulltrúi 849.507 kr.
Egill Jónsson tónskólastjóri 845.695 kr.
Sverrir Mar Albertsson framkvæmdastjóri 843.296 kr.
Oddný Ösp Gísladóttir ljósmóðir 842.287 kr.
Jósef Auðunn Friðriksson verkstjóri 836.858 kr.
Ingibjörg Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur 832.675 kr.
Lára Elísabet Eiríksdóttir framkvæmdastjóri 829.151 kr.
Helgi Snævar Ólafsson sjómaður 818.615 kr.
Gillian Haworth tónlistarmaður 811.325 kr.
Helgi Friðrik Kemp Georgsson álversstarfsmaður 808.995 kr.
Sigurður Hólm Freysson lagermaður 801.064 kr.
Guðmundur Jónas Skúlason vélvirki 800.103 kr.
Hólmgrímur E. Bragason prestur 792.408 kr.
Freysteinn Bjarnason framkvæmdastjóri 781.791 kr.
Mikael Þór Viðarsson markaðsmaður 781.181 kr.
Kristín Gestsdóttir kennari 779.249 kr.
Jóhanna Hallgrímsdóttir álversstarfsmaður 761.709 kr.
Bjarni Ólafur Birkisson rekstrarfræðingur 755.772 kr.
Hallveig Björk Höskuldsdóttir álversstarfsmaður 751.320 kr.
Valgeir Kjartansson verkfræðingur 750.901 kr.
Valdimar O. Hermannsson framkvæmdastjóri 724.923 kr.
Erna Indriðadóttir upplýsingafulltrúi 724.112 kr.
Marías Ben Kristjánsson skólastjóri 722.446 kr.
Sigurbjörn Marinósson forstöðumaður 716.751 kr.
Óskar Þór Guðmundsson varðstjóri 715.109 kr.
Jónas Wilhelmsson yfirlögregluþjónn 711.390 kr.
Steinn Jónasson varaslökkviliðsstjóri 706.006 kr.
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir verkefnastjóri 699.660 kr.
Jónína Guðrún Óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur 686.400 kr.
Matthías Haraldsson heilsufræðingur og blakþjálfari 674.555 kr.
Þóroddur Helgason Seljan fræðslustjóri 669.068 kr.
Samúel Karl Sigurðsson svæðisstjóri 667.156 kr.
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir prestur 665.345 kr.
Andrés Elísson rafiðnfræðingur 661.820 kr.
Guðmundur Helgi Sigfússon slökkviliðsstjóri 653.757 kr.
Jón Hlífar Aðalsteinsson skipstjóri 644.258 kr.
Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri 637.758 kr.
Gísli Marinó Auðbergsson lögfræðingur og fasteignasali 617.143 kr.
Valdimar Másson tónskólastjóri 610.490 kr.
Þorbergur Hauksson varaslökkviliðsstjóri 603.896 kr.
Ásta Ásgeirsdóttir skólastjóri 598.911 kr.
Elvar Jónsson kennari og bæjarfulltrúi 568.918 kr.
Þórður Júlísson skólameistari 526.491 kr.
Smári Geirsson framhaldsskólakennari 526.190 kr.
Jón Hilmar Kárason tónlistarmaður 516.878 kr.
Esther Ösp Gunnarsdóttir kynningastjóri 511.403 kr.
Líneik Anna Sævarsdóttir skólastjóri 502.273 kr.
Marsibil Erlendsdóttir bóndi 493.611 kr.
Sævar Guðjónsson ferðaþjónusturekandi 413.110 kr.
Ragnar Sigurðsson ritstjóri 401.582 kr.
Björgvin Valur Guðmundsson barnakennari og bloggari 366.085 kr.
Guðmundur Þorgrímsson verktaki og bæjarfulltrúi 362.280 kr.
Sigfús Vilhjálmsson útvegsbóndi og fyrrv. hreppstjóri 353.104 kr.
Ríkharður Valtingojer listamaður 210.403 kr.
David Tencer munkur 34.000 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar