Tekjur Austfirðinga 2013: Borgarfjörður eystri

sjomannadagur borgarfjordur 0372 webAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og undanfarin ár. Karlmenn eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.


Jón Sigmar Sigmarsson bóndi 648.815 kr.
Bergvin Snær Andrésson verkamaður 526.782 kr.
Ólafur Arnar Hallgrímsson sjómaður 523.662 kr.
Jón Þórðarson sveitarstjóri 506.099 kr.
Eiríkur Gunnþórsson útgerðarmaður 494.467 kr.
Björn Aðalsteinsson skrifstofumaður 488.811 kr.
Vitali Zaloja sjómaður 486.734 kr.
Helga Erlendsdóttir skólastjóri 464.236 kr.
Kári Borgar Ásgrímsson útgerðarmaður 452.456 kr.
Helgi Hlynur Ásgrímsson bóndi og veitingamaður 447.838 kr.
Bryndís Snjólfsdóttir handverkskona 421.466 kr.
Steinunn Káradóttir verkamaður 402.659 kr.
Ásgrímur Ingi Arngrímsson kennari og veitingamaður 371.123 kr.
Þorsteinn Kristjánsson bóndi 357.226 kr.
Jakob Sigurðsson bifreiðastjóri 317.400 kr.
Karl Sveinsson útgerðarmaður 297.233 kr.
Eyrún Hrefna Helgadóttir kennari 179.214 kr.
Hafþór Snjólfur Helgason nemi 18.820 kr.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.