Orkumálinn 2024

Gísli Tryggva oddviti Dögunar í kjördæminu

gisli tryggvasonGísli Tryggvason, talsmaður neytenda, er leiðtogaefni Dögunar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Landsfundur hreyfingarinnar fer fram um helgina.

 

Gísli er fæddur árið 1969, sonur Tryggva Gíslasonar sem lengi var skólameistari Menntaskólans á Akureyri. Gísli er menntaður lögfræðingur og með framhaldsmenntun í viðskiptum og diplómu í sáttamiðlun.

Gísli gegndi áður ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og sat í stjórnlagaráði. Í dag er hann í varastjórn Skógræktarfélags Kópavogs og framkvæmdaráði Dögunar.

 

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.