Austurvarp: Gríðarlegt snjómagn á Oddsskarði

Úrkomunni fylgdi talsverður vindur og lokuðust leiðir til bæði Norðfjarðar og Seyðisfjarðar yfir helgina. Meðfylgjandi myndskeið var tekið á leiðinni yfir Oddsskarð fyrir hádegi í dag.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.