Meðaltal fasteignagjalda á fjórum matssvæðum á Austurlandi hefur hækkað um 32 prósent frá árinu 2014 til 2022 samkvæmt nýrri skýrslu Byggðastofnunar. Langmest á Vopnafirði.
Gengið hefur verið frá samningi um fullnaðarhönnun útsýnisstaðarins Baugs Bjólfs yfir Seyðisfirði.
„Með þessu móti væri, að mínu mati, hægt að slá margar flugur í einu höggi; koma upp vísi að alvöru miðbæ, spara umtalsverðar fjárhæðir og gera safninu mun hærra undir höfði en hægt er á núverandi stað,“ segir Ragnar Sigurðsson, einn fulltrúa í starfshóp um framtíð Íslenska stríðsárasafnsins.
„Veistu að þetta er bara mjög gaman fyrir okkur öll og jákvætt að geta gert eitthvað gagn í leiðinni,“ segir Eyþór Friðbergsson, einn forsprakka Göngufélags Suðurfjarða.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.