Búið er að kalla út björgunarsveitir bæði frá Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði til að aðstoða ökumenn sem lent hafa í vanda á Fjarðarheiði í morgun.
Hafbjörg, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Neskaupstað, var í dag kallað út til aðstoðar fiskibáti sem varð vélarvana utarlega í Norðfirði.