Fjórir einstaklingar sæta gæsluvarðhaldi eftir tvö umfangsmikil fíkniefnasmygl með Norrænu til Seyðisfjarðar í síðasta mánuði. Í öðru tilfellinu var reynt að smygla 15 kílóum af ketamíni.