Í sumar sem leið stofnuðu áhugasamir Borgfirðingar sérstök hollvinasamtök um torfhúsið Lindarbakka sem er helsti dýrgripur þorpsins að flestra mati. Í vikunni barst samtökunum svo góður styrkur upp á hálfa milljón króna frá aðstandendum Bræðslunnar og Emilíönu Torrini.