Gæluverkefni á kostnað barnanna í Fjarðabyggð

Fyrir áramót var samþykkt fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2024 og þriggja ára fjárhagsáætlun fyrir 2025 - 2027. Skemmst er frá því að segja að bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn fjárhagsáætluninni. Ástæðan er einföld. Núverandi meirihluti rekur sveitarfélagið með síauknum lántökum og gjaldskrárhækkunum en þorir á sama tíma ekki að horfast í augun við þann rekstarvanda sem sveitarfélagið er í og uppsafnaða viðhaldsþörf sem er um allt sveitarfélagið.

Lesa meira

Það þarf kjark til

Þrátt fyrir að óbeisluð græn orka renni á hverri mínútu til sjávar á Íslandi er nú yfirlýstur orkuskortur í landinu.

Lesa meira

Jólahugvekja 2023

Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri, yrkir um ástandið í heiminum við jólin 2023.

Lesa meira

Að hagræða lýðræðinu!

Við sem höfum búið og starfað í litlum samfélögum þekkjum þau vandamál sem geta komið upp við ákvarðanatöku í hinum ýmsu málum. Fjölskyldu og vinatengsl geta gert ákvarðanir tortryggilegar.

Lesa meira

Magnað sjúkraflug til Norðfjarðar

Hjá Bókaútgáfunni Hólum er komin út bókin „Björn Pálsson, flugmaður og þjóðsagnapersóna“. Þar segir frá Birni Pálssyni sem var frumkvöðull í sjúkraflugi á Íslandi, en hann starfaði við það frá árinu 1949 þar til hann lést árið1973.

Lesa meira

Dreifingu fjölpósts hætt

Íslandspóstur ákvað að hætta alfarið að dreifa fjölpósti við upphaf árs 2024.

Lesa meira

Almannavarnir á Austurlandi

Síðustu árin hefur Almannavanefnd Austurlands unnið markvisst að því að efla almannavarnir í umdæminu. Alvarlegir og stórir atburðir hafa orðið eins og skriður á Seyðisfirði og snjóflóð í Neskaupstað, auk þess sem ofsafengin veður hafa riðið yfir og valdið miklu tjóni. Verkefni viðbragðsaðila hafa verið ærin í þessum aðstæðum og að sama skapi leitt til aukinnar þekkingar okkar allra og reynslu til að takast á við almannavarnaaðstæður.

Lesa meira

Að draga lærdóm af PISA

Fólk er alls staðar fólk, við erum öll eins þótt menning, uppeldi og fleiri félagslegir þættir móti okkur hvert og eitt. Það er enginn eðlismunur á fólki eftir því hvar það fæðist.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.