Orkumálinn 2024

Blómlegt starf hjá Blæ

blaer hestur webHestamannafélagið Blær stendur fyrir Hestadögum í Dalahöllinni næstkomandi laugardag. Einnig töltkeppni, sem er loka dagur í þriggja móta liðakeppni félagsins.

Lesa meira

Austri vann stigabikarinn á Hennýjarmótinu í sundi

hennyjarmot 2015 austriHennýjarmótið í sundi fór fram í sundlaug Eskifjarðar um helgina. Mótið hefur verið haldið árlega til minningar um Þorbjörgu Hennýju Eiríksdóttur sem fórst af slysförum haustið 2011.

Lesa meira

Blak helgarinnar: Lykilleikir við KA

blak bikarhelgi 0004 webBlaklið KA eru á leiðinni austur í Neskaupstað þar sem þau mæta Þrótti í alls þremur leikjum um helgina og ljúka þar með deildakeppni sinni. Leikirnir eru sérstaklega mikilvægir fyrir kvennaliðið sem þarf að ná stigum til að komast í úrslitakeppnina.

Lesa meira

Lengjubikar: Leiknir lagði Hött

fotbolti einherji leiknir 15082014 0105 webLeiknir Fáskrúðsfirði sigraði Hött í fyrstu umferð B-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu á laugardag. Fjarðabyggð steinlá fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í A-deild.

Lesa meira

Blak kvenna: Uppgjafir skópu sigrana - Myndir

blak throttur ka kvk 14032015 0008 webÞróttur tryggði sér um helgina sæti í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í blaki með því að vinna KA tvisvar en liðin mættust í Neskaupstað. Tvær magnaðar uppgjafaraðir lögðu grunninn að sigrunum.

Lesa meira

Spilaði sigurleikinn gegn FSu handarbrotinn

karfa hottur fsu 0146 webNökkvi Jarl Óskarsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Hattar, lét handarbrot ekki aftra sér frá því að spila gegn FSu á föstudag þegar Höttur tryggði sér sæti í úrvalsdeild karla. Hann losnaði úr gifsi tveimur dögum fyrir leik.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.