„Ætli þetta sé ekki bara spennufíkn“

„Þetta er góð og samstillt áhöfn, góð beita og góð útgerð,“ segir Rafn Franklín Arnarson, skipstjóri á Sandfelli SU 75 frá Fáskrúðsfirði, um dæmalaust gott fiskirí síðastliðna mánuði.



Sandfell er hefur verið í eigu Loðnuvinnslunnar í rúmt ár og frá upphafi verið einn af aflahæstu bátum í sínum stærðarflokki yfir landið.

Sandfell var aflahæstur í ágústmánuði með 237,3 tonn í 24 veiðiferðum. Mesti afli í einni veiðiferð var 22,8 tonn.

Að austan á N4 kom við á höfninni á Stöðvarfirði fyrir suttu þar sem strákarnir voru að landa eftir enn einn metdaginn.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.