Naumur sigur Reykjavíkur í Útsvari: Kóróna og ódýr lokaspurning

fljotsdalsherad utsvar bjorhatidFljótsdalshérað tapaði naumlega gegn Reykjavík í úrslitaþætti spurningakeppninnar Útsvars á föstudagskvöld 66-70. Keppnin var afar jöfn og spennandi til loka en Reykjavík tryggði sér sigurinn með að svara rétt 15 stiga spurningu um líkklæði Jesúm Krists.

Ef marka má viðbrögð áhorfenda á Twitter virðist þeim hafa þótt sú spurning fremur auðveld. Eins hefur dómari keppninnar sætt gagnrýni fyrir að hafa ekki gefið liði Reykjavíkur rétt fyrir að svara Kóróna þegar spurt var um Kóróna-föt.

Lið Fljótsdalshéraðs vakti lukku sem fyrr og að þessu sinni fékk Eyjólfur Þorkelsson læknir sérstakt hrós fyrir leik sinn.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.