Orkumálinn 2024

Atli Þór keppir til úrslita um Matreiðslumann ársins

atli matreidslukeppni weAustfirðingurinn Atli Þór Erlendsson, matreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, er einn þeirra fjögurra sem keppa til úrslita um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 á sunnudag.

Tíu matreiðslumenn kepptu í undanúrslitum keppninnar á mánudag og var Atli einn þeirra fjögurra sem komust áfram.

Þorskur er aðalhráefni keppninnar í ár en réttur Atla þorskhnakka humargljáa og marineruðum þroski með eggjakremi og reyktum hrognum.

Keppt verður til úrslita á Kolabrautinni í Hörpu á sunnudag en hátíðin Food&Fun stendur nú yfir í höfuðborginni.

Aðrir sem keppa til úrslita eru:
Axel Clausen – Fiskmarkaðurinn
Kristófer H. Lord – Lava Bláa Lónið
Steinn Óskar Sigurðsson – Vodafone

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.