Orkumálinn 2024

Árleg sýning á verkum austfirskra listnema opnuð

honnunarsyning1Árleg sýning SAM-félagsins, grasrótarfélags skapandi fólks á Austurlandi, á lokaverkefnum austfirskra listháskólanema var opnuð í Menntaskólanum á Egilsstöðum í síðustu viku.

Að þessu sinni eru sex nemar sem sýna lokaverkefni sín en þau eru: Elísabet Sara Emilsdóttir úr arkitektúr, Leif Kristján Gjerde úr tónsmíðum, Skúli Andrésson úr kvikmyndagerð, Stefanía Ósk Ómarsdóttir úr teiknimyndagerð og myndskreytingu, Þórný Sigurjónsdóttir úr myndskreytingu og Valgerður Jónsdóttir úr textílhönnun.

Sýningin er opin á opnunartíma skólans til 30. nóvember.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.