Orkumálinn 2024

Fortitude: Leituðum að besta tökustaðnum - Myndband

fortitude promo 1Leikarar og starfsfólk Fortitude-þáttanna eru afar ánæðgir með reynslu sína af Austfjörðum sem tökustað. Ein af aðalleikurunum segir að honum líði þar eins og heima hjá sér.

„Ég hlýt að vera af víkingakyni, mér líður eins og heima hjá mér," segir Christopher Eccelstone, einn aðalleikaranna í nýju kynningarmyndbandi.

Í því er kastljósinu beint að Austurlandi sem tökustað. „Við leituðum að besta samfélaginu," segir hönnuður þáttanna. Framleiðendur hrósa Íslandi sem tökustað og segja alla innviði til kvikmyndagerðar í góðu lagi.

Eins er talað við nokkra leikara sem eru ekki minna hrifnir af staðnum. Einn kallar staðinn „Næsland" því bæði umhverfið og fólkið sé svo indælt og annar talar um að honum líði sem hann hafi búið hér í fyrra lífi.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.