Enginn harmonikkuhátíð um verslunarmannahelgina í ár

valaskjalf webSumarhátíð harmonikkufélagsins sem haldin hefur verið ár hvert í 13 ár verður ekki núna um verslunarmannahelgina.

Félagsmönnum þykir það miður og segja þeir að hátíðin falli niður vegna lélegrar aðsóknar undanfarin ár.

Í staðinn blása þeir til stórdansleiks í Valaskjálf þann 30. ágúst þar sem harmonikkan fær að njóta sín og engu verður til sparað. Viðburðurinn verður auglýstur nánar síðar.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.