Fljótsdalshérað - Ársreikningskynning 2018
 • Hafnarhólminn fékk mest úr Framkvæmdasjóði ferðamanna

  Hafnarhólminn fékk mest úr Framkvæmdasjóði ferðamanna

  Austfirsk verkefni fengu 217 milljónir þegar tilkynnt var um úthlutum úr Framkvæmdasjóði ferðamanna í gær. Borgarfjarðarhreppur fær hæsta styrkinn á landsvísu til uppbyggingar í Hafnarhólma. Minnst 85 milljónir eru eyrnamerktar austfirskum áfangastöðum í þriggja ára verndaráætlun.

  Lesa meira...

 • Mikilvægt að fara á kjörstað

  Mikilvægt að fara á kjörstað

  Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og formaður sameiningarnefndar Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps telur almennan stuðning í sveitarfélögunum fyrir sameiningu. Kosið verður um hana á morgun.

  Lesa meira...

 • Mikill styrkur í menningarlegu tilliti

  Mikill styrkur í menningarlegu tilliti

  Dýrunn Pála Skaftadóttir, formaður menningar- og safnanefndar Fjarðabyggðar, telur að ef sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps verði eftir morgundaginn verði það jákvæð viðbót við þá fjölbreyttu flóru sem Fjarðabyggð hefur uppá að bjóða í menningarlegu tilliti.

  Lesa meira...

 • „Ferðamenn eru æstir í að eignast fugla“

  „Ferðamenn eru æstir í að eignast fugla“

  „Við höfum verið í samstarfi við Gunnarsstofnun í mörg ár og síðustu þrjá páska höfum við verið með sérstaka páskasýningu,“ segir Sunneva Hafsteinsdóttir, sem stýrir sýningunni Fuglar sem opnuð verður á Skriðuklaustri á sunnudaginn. 

  Lesa meira...

Umræðan

Kjósum um sameiningu laugardaginn 24.mars

Kjósum um sameiningu laugardaginn 24.mars
Laugardaginn 24. mars 2018 verður kosið um sameiningu Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar. Samstarfsnefnd á vegum sveitarfélaganna hefur undanfarið undirbúið tillögu að sameiningu, safnað upplýsingum og byggt upp áætlanir sem fela í sér hvað gerast muni, verði sameining samþykkt. Þessi tillaga hefur verið kynnt íbúum beggja sveitarfélaga á kynningarfundum sem haldnir voru í Breiðdalhreppi og í öllum byggðakjörnum Fjarðabyggðar. Auk þess hefur kynningarefni legið fyrir á heimasíðum sveitarfélagana frá því í janúar.

Lesa meira...

Börn í Fjarðabyggð verða af tækifærum

Börn í Fjarðabyggð verða af tækifærum
Kennarar sem hafa starfað með nemendum af erlendum uppruna vita að grundvallarforsenda þess að læra íslensku er sterkur grunnur í móðurmálinu. Þrátt fyrir það fá nemendur með annað móðurmál en íslensku almennt ekki kennslu í sínu móðurmáli.

Lesa meira...

Vísitasía biskups

Vísitasía biskups
Biskup Íslands heimsækir austfirskar sóknir. Það er kærkomið og Agnes M. Sigurðardóttir er hjartanlega velkomin. Vísitasía biskups hvílir á rótgróinni, sögulegri hefð og er eitt helsta hlutverk biskups að rækta traust samband og samstarf með fólkinu, kynnast kirkjustarfinu í sóknunum, veita leiðsögn og hvetja til góðra verka.

Lesa meira...

Fréttir

Hafnarhólminn fékk mest úr Framkvæmdasjóði ferðamanna

Hafnarhólminn fékk mest úr Framkvæmdasjóði ferðamanna
Austfirsk verkefni fengu 217 milljónir þegar tilkynnt var um úthlutum úr Framkvæmdasjóði ferðamanna í gær. Borgarfjarðarhreppur fær hæsta styrkinn á landsvísu til uppbyggingar í Hafnarhólma. Minnst 85 milljónir eru eyrnamerktar austfirskum áfangastöðum í þriggja ára verndaráætlun.

Lesa meira...

Mikilvægt að fara á kjörstað

Mikilvægt að fara á kjörstað
Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og formaður sameiningarnefndar Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps telur almennan stuðning í sveitarfélögunum fyrir sameiningu. Kosið verður um hana á morgun.

Lesa meira...

Mikill styrkur í menningarlegu tilliti

Mikill styrkur í menningarlegu tilliti
Dýrunn Pála Skaftadóttir, formaður menningar- og safnanefndar Fjarðabyggðar, telur að ef sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps verði eftir morgundaginn verði það jákvæð viðbót við þá fjölbreyttu flóru sem Fjarðabyggð hefur uppá að bjóða í menningarlegu tilliti.

Lesa meira...

„Almennur vilji fyrir sameiningu Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar“

„Almennur vilji fyrir sameiningu Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar“
Á laugardag verður kosið um sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps. Hákon Hansson, oddviti Breiðdalshrepps, segir að fjárhagsstaða hreppsins hafi frá síðustu sveitarstjórnarkosningum batnað til mikilla muna. Samkvæmt viðmiði sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út skal það hlutfall ekki vera hærra en 150%.

Lesa meira...

Lífið

„Ferðamenn eru æstir í að eignast fugla“

„Ferðamenn eru æstir í að eignast fugla“

„Við höfum verið í samstarfi við Gunnarsstofnun í mörg ár og síðustu þrjá páska höfum við verið með sérstaka páskasýningu,“ segir Sunneva Hafsteinsdóttir, sem stýrir sýningunni Fuglar sem opnuð verður á Skriðuklaustri á sunnudaginn. 

Lesa meira...

Kanna þörf á fjarnámi á Austurlandi

Kanna þörf á fjarnámi á Austurlandi
Austurbrú, fyrir hönd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, kannar nú þörf á fjarnámi á Austurlandi. Áætlað er að um 200 Austfirðinga rséu í fjárnámi á háskólastigi í dag, flestir við Háskólann á Akureyri.

Lesa meira...

„Ætlum að sjálfsögðu að gera okkar allra besta“

„Ætlum að sjálfsögðu að gera okkar allra besta“
„Bekkjakerfið heillar mig auk þess sem mér finnst MA spennandi skóli,“ segir Djúpavogsbúinn Ragnar Sigurður Kristjánsson, sem keppir í kvöld fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í undanúrslitum Gettu betur.

Lesa meira...

„Það er einhver galdur sem verður til“

„Það er einhver galdur sem verður til“
„Ég tel dansbyltinguna skipta mjög miklu máli varðandi það að vekja athygli á málsstaðnum,“ segir Aðalheiður Borgþórsdóttir, sem heldur utan um dansbyltinguna Milljarður rís, á Seyðisfirði á morgun. Aðalheiður er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

Íþróttir

Blak: Tímabilinu lokið hjá karlaliðinu

Blak: Tímabilinu lokið hjá karlaliðinu
Tímabilinu er lokið hjá karlalið Þróttar í blaki eftir tap í oddahrinu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í Kópavogi í gær.

Lesa meira...

Blak: Hávörn HK gerði gæfumuninn í háspennuleik – Myndir

Blak: Hávörn HK gerði gæfumuninn í háspennuleik – Myndir
HK er með vænlega stöðu gegn Þrótti í viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir 2-3 sigur í Neskaupstað í gær. Þróttur var kominn í vænlega stöðu í oddahrinunni, þrátt fyrir að hafa tapað fyrstu tveimur hrinunum, þegar hávörn HK skellti í lás.

Lesa meira...

Blak: Of mörg mistök í fyrsta leiknum gegn HK

Blak: Of mörg mistök í fyrsta leiknum gegn HK
Lið Þróttar er undir í viðureign liðsins gegn HK í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir 3-1 ósigur í fyrsta leik liðanna í Kópavogi í gærkvöldi. Þjálfari Þróttar segir ýmislegt hafa farið úrskeiðis sem laga verði sem fyrst.

Lesa meira...

„Ég hef alla tíð heillast af bardagaíþróttum“

„Ég hef alla tíð heillast af bardagaíþróttum“

„Mér finnst þetta bara ótrúlega falleg og heillandi íþrótt,“ segir Héraðsbúinn Karítas Hvönn Baldursóttir, sem varð á dögunum danskur meistari í bardagaíþróttinni Muay Thai eftir að hafa aðeins æft íþróttina í eitt ár.

Lesa meira...

Umræðan

Kjósum um sameiningu laugardaginn 24.mars

Kjósum um sameiningu laugardaginn 24.mars
Laugardaginn 24. mars 2018 verður kosið um sameiningu Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar. Samstarfsnefnd á vegum sveitarfélaganna hefur undanfarið undirbúið tillögu að sameiningu, safnað upplýsingum og byggt upp áætlanir sem fela í sér hvað gerast muni, verði sameining samþykkt. Þessi tillaga hefur verið kynnt íbúum beggja sveitarfélaga á kynningarfundum sem haldnir voru í Breiðdalhreppi og í öllum byggðakjörnum Fjarðabyggðar. Auk þess hefur kynningarefni legið fyrir á heimasíðum sveitarfélagana frá því í janúar.

Lesa meira...

Börn í Fjarðabyggð verða af tækifærum

Börn í Fjarðabyggð verða af tækifærum
Kennarar sem hafa starfað með nemendum af erlendum uppruna vita að grundvallarforsenda þess að læra íslensku er sterkur grunnur í móðurmálinu. Þrátt fyrir það fá nemendur með annað móðurmál en íslensku almennt ekki kennslu í sínu móðurmáli.

Lesa meira...

Vísitasía biskups

Vísitasía biskups
Biskup Íslands heimsækir austfirskar sóknir. Það er kærkomið og Agnes M. Sigurðardóttir er hjartanlega velkomin. Vísitasía biskups hvílir á rótgróinni, sögulegri hefð og er eitt helsta hlutverk biskups að rækta traust samband og samstarf með fólkinu, kynnast kirkjustarfinu í sóknunum, veita leiðsögn og hvetja til góðra verka.

Lesa meira...

Hugleiðing um fermingar

Hugleiðing um fermingar
Í vor fagna ég sjö ára fermingarafmæli. Það er ákveðið sjokk að hugsa til þess að nú séu að verða sjö ár síðan ég neyddi messuvínið og oblátuna ofan í mig. En burtséð frá því er þetta upplifun sem margir hugsa til með hryllingi. Skelfilegu fermingarmyndirnar, tískan og allt það.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng opnuð 11.11

Norðfjarðargöng opnuð 11.11
Norðfjarðargöng verður opnuð formlega laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Ekki verður þó öllum frágangi lokið fyrr en næsta sumar.

Lesa meira...

Tístið

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Hin pólitíska tilraunastöð íhaldsins

Um helgina verður haldið upp á að 70 ár eru liðin síðan Egilsstaðakauptún var stofnað. Samhliða Egilsstöðum hefur líka byggst upp þéttbýli hinu megin fljótsins, Fellabær. Þótt Lagarfljótið sé djúpt hefur stundum verið grunnt á því góða milli íbúanna við sitt hvorn brúarsporðinn.

Lesa meira...

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn seinkaði Eistnaflugsferðinni

Bruninn í Kleinunni á miðvikudagsmorgun hafði áhrif víða, meðal annars á Héraðsbúa sem ætluðu að taka daginn snemma til að komast á Eistnaflug í Neskaupstað.

Lesa meira...

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Búið að afhenda Fjarðabyggð Ómarsbjölluna

Fjarðabyggð er þegar komin með sigurgrip spurningakeppninnar Útsvars í hendurnar þótt úrslitaþátturinn sé ekki fyrr en í kvöld.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar