Sýndu íslenskunámi einstakan áhuga

Þrjár starfskonur hjá Síldarvinnslunni (SVN) hafa sýnt íslenskunámi sínu í vetur einstakan áhuga. Þær hafa m.a. beðið um heimaverkefni. Mikil áhersla er á að tala íslensku hjá SVN.

Lesa meira

Byggðarmerki valið fyrir Múlaþing

Tillaga Grétu V. Guðmundsdóttur, hönnuðar, varð hlutskörpust í samkeppni um byggðarmerki fyrir hið nýja sveitarfélag Múlaþing. Alls bárust um 70 tillögur í keppnina.

Lesa meira

Jólakötturinn fluttur á Facebook

Hinn árlegi markaður Jólakötturinn fellur niður í ár. Þeim sem hafa verið með söluborð á markaðinum býðst að setja vörur sínar á Facebook síðu markaðarins.

Lesa meira

Skóli til sölu hjá Fjarðabyggð

Fjarðabyggð hefur auglýst eignir til sölu á vefsíðunni sinni. Meðal eignanna er fyrrum skólahúsnæði að Kirkjumel á Norðfirði.

Lesa meira

Listagjöf í boði frá Listahátíð

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp landsmönnum upp á svokallaða listagjöf núna fyrir jólin.

Lesa meira

Segja nýju sóttvarnareglurnar galnar

Formenn þriggja knattspyrnudeilda á Austurlandi segja að nýju sóttvarnarreglurnar sem kynntar voru í vikunni séu fullkomnlega galnar og þýða að fólk missir traust á yfirvöldum og þeim atburðum sem eru í gangi.

Lesa meira

Jólaland þar sem áður var hárgreiðslustofa

Fyrrum húsnæði hárgreiðslustofunnar Exító í verslunarmiðstöðinni Molanum í Reyðarfirði tekur á sig mynd jólalands þar sem tónlistarmenn flytja jólalög um helgina. Forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar segir að þörf hafi verið á að finna nýjar leiðir til að flytja lifandi tónlist á tímum samkomubanns.

Lesa meira

Yfir 300 myndir bárust í ljósmyndakeppni Fjarðabyggðar

Á vordögum stóð Fjarðabyggð fyrir ljósmyndasamkeppni undir heitinu „Fjarðabyggð með mínum augum“. Það er skemmst frá því að segja að mikill áhugi var á keppninni og rúmlega 300 myndir bárust. Fyrsti vinningur kom í hlut Ásgeirs Methúsalemssonar.


Lesa meira

Halli á rekstri A-hluta Mulaþings vegna COVID

Halli verður á rekstri A-hluta Múlaþings á næsta ári upp á 251 milljón kr. Hinsvegar verður lítilsháttar afgangur á samanteknum rekstri A og B hluta eða 5 milljónir kr., að því er segir á vefsíðu Múlaþings.

Lesa meira

Rafeyri kaupir Rafmagnsverkstæði Andrésar

Fyrirtækið Rafeyri frá Akureyri hefur keypt Rafmagnsverksvæði Andrésar á Eskifirði. Gert er ráð fyrir að verkstæðið verði að mestu rekið með óbreyttum hætti.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.