Tekjur Austfirðinga 2017: Fljótsdalshreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.


Anna Björg Bjarnadóttir ferðaþjónustubóndi 801.576 kr.
Gunnþórunn Ingólfsdóttir oddviti 737.988 kr.
Lárus Heiðarsson skógfræðingur 687.806 kr.
Egill Gunnarsson bústjóri 659.571 kr.
Einar Andrésson smiður 627.009 kr.
Baldur Sigurðsson bifreiðastjóri 594.910 kr.
Sigríður Björnsdóttir kennari 587.675 kr.
Sveinn Guðjónsson verkamaður 586.816 kr.
Steingrímur Karlsson ferðaþjónustubóndi 561.423 kr.
Gunnar Gunnarsson ritstjóri 473.893 kr.
Hallgrímur Þórhallsson bóndi 372.374 kr.
Hjörtur Kjerúlf bóndi og skrímslasérfræðingur 210.609 kr.

 

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.