Rafmagnslaust á Austurlandi

Rafmagn fór af hluta Austurlands og Kirkjubæjarklaustri upp úr klukkan sjö í morgun. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Rarik er það vegna útleysingar frá álverinu á Grundartanga. Landsnet vinnur að því að koma rafmagni aftur á kerfið.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar