Átta Austfirðingar á lista Framsóknarflokksins

Austfirðingar raða sér í þrjú efstu sætin á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir listann líkt og í síðustu kosningum.


Í kjölfar hans fylgja síðan þingkonurnar Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir. Örvar Jóhannsson á Seyðisfirði er síðan í sjöunda sæti.

Að auki eru á listanum Austfirðingarnir Pálína Margeirsdóttir, Gunnhildur Ingvarsdóttir, Eiður Ragnarsson og Vilhjálmur Jónsson.

1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Fljótsdalshérað
2. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafjörður
3. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð
4. Sigfús Arnar Karlsson, Akureyri
5. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit
6. Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri
7. Örvar Jóhannsson , Seyðisfjörður
8. Friðrika Baldvinsdóttir, Norðurþing
9. Snorri Eldjárn Hauksson, Dalvíkurbyggð
10. Gísli Sigurðsson, Þingeyjarsveit
11. Pálína Margeirsdóttir, Fjarðabyggð
12. Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir, Fljótsdalshérað
13. Eiður Ragnarsson, Djúpivogur
14. Katrín Freysdóttir, Fjallabyggð
15. Þorgrímur Sigmundsson, Norðurþing
16. Þórður Úlfarsson, Langanesbyggð
17. Sigríður Bergvinsdóttir, Akureyri
18. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþing
19. Vilhjálmur Jónsson, Seyðisfjörður
20. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Akureyri

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.