Tekjur Austfirðinga 2013: Fljótsdalshérað

egilsstadirAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og undanfarin ár. Karlmenn eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Ruth Elfarsdóttir fjármálastjóri 2.434.047 kr.
Árni Páll Einarsson verkfræðingur 2.370.440 kr.
Magnús Þór Ásmundsson framkvæmdastjóri 2.360.251 kr.
Þórarinn Baldursson læknir 2.167.019 kr.
Kári Sigmar Gunnlaugsson 2.048.591 kr.
Kristinn Harðarson verkfræðingur 1.899.877 kr.
Smári Kristinsson framkvæmdastjóri 1.772.930 kr.
Pétur Heimisson læknir 1.671.922 kr.
Óttar Ármannsson læknir 1.625.566 kr.
Pálmi Indriðason sjómaður 1.622.869 kr.
Helgi Sigurður Einarsson öryggisfulltrúi 1.570.432 kr.
Páll Sigurjón Rúnarsson stýrimaður 1.533.806 kr.
Ólafur Guðgeirsson læknir 1.527.446 kr.
Berg Valdimar Sigurjónsson tannlæknir 1.436.914 kr.
Eyþór Elíasson fyrrv. framkvæmdastjóri 1.330.734 kr.
Hildur Briem héraðsdómari 1.330.542 kr.
Árni Jónasson 1.324.548 kr.
Geir Stefánsson stýrimaður 1.266.374 kr.
Sigurður Álfgeir Sigurðsson endurskoðandi 1.233.890 kr.
Guðgeir Freyr Sigurjónsson framkvæmdastjóri 1.223.091 kr.
Ármann Elvar Ingason 1.209.114 kr.
Einar Andrésson rafmagnsverkfræðingur 1.139.103 kr.
Georg Þór Pálsson stöðvarstjóri 1.127.720 kr.
Guðmundur Davíðsson hitaveitustjóri 1.078.160 kr.
Kristleifur Andrésson flokksstjóri 1.067.144 kr.
Davíð Þór Sigurðaron viðskiptafræðingur 1.066.140 kr.
Björn Ingimarsson bæjarstjóri 1.056.859 kr.
Stefán Þórarinsson lækningaforstjóri 1.041.291 kr.
Magnús Baldur Kristjánsson byggingaverkfræðingur 1.029.567 kr.
Gunnlaugur Aðalbjarnarson viðskiptafræðingur 1.014.506 kr.
Jóhanna Sigmarsdóttir sóknarprestur 1.008.536 kr.
Sveinn Jónsson verkfræðingur 1.003.080 kr.
Oddur Bjarni Thorarensen byggingatæknifræðingur 995.259 kr.
Rúnar Sigurðsson raffræðingur 991.024 kr.
Bjarni Þór Haraldsson kerfisstjóri 983.323 kr.
Júlíus Brynjarsson verkfræðingur 970.326 kr.
Magnús Jónsson endurskoðandi 963.294 kr.
Árni Björnsson álversstarfsmaður 958.913 kr.
Svanur Hallbjörnsson bifvélavirki 943.751 kr.
Þórður Ásmundsson vél- og orkutæknifræðingur 943.153 kr.
Þorsteinn Óli Sveinsson verslunarstjóri 920.131 kr.
Ársæll Þorsteinsson verkfræðingur 897.522 kr.
Árni Óðinsson eftirlitsmaður 896.051 kr.
Ágústa Björnsdóttir fjármálastjóri 895.005 kr.
Jóhann Bremnes sjómaður 891.760 kr.
Kristján Ólafur Ólafsson verkfræðingur 886.602 kr.
Arnar Páll Guðmundsson útibússtjóri 883.109 kr.
Jón Grétar Traustason húsasmiður 881.374 kr.
Einar Rafn Haraldsson framkvæmdastjóri 876.402 kr.
Baldur Grétarsson bóndi 872.453 kr.
Helgi Ómar Bragason skólameistari 859.250 kr.
Sveinbjörn Egilsson viðskiptafræðingur 858.774 kr.
Jakob Helgi Hallgrímsson smiður 851.567 kr.
Jens Hilmarsson lögregluþjónn 849.428 kr.
Grétar V. Reynisson rafveituvirki 848.609 kr.
Friðrik Einarsson endurskoðandi 843.473 kr.
Börkur Stefánsson rafveituvirki 842.083 kr.
Þröstur Stefánsson verktaki 839.649 kr.
Þorsteinn Sigurlaugsson rafvirki 833.511 kr.
Adda Birna Hjálmarsdóttir lyfjafræðingur 832.745 kr.
Þuríður Backman þingmaður 831.050 kr.
Jón Óli Benediktsson starfsmaður Alcoa 826.618 kr.
Gunnlaugur Hafsteinsson yfirvélstjóri 824.317 kr.
Hjörtur Magnason dýralæknir 824.219 kr.
Magnús Ási Ástráðsson byggingaiðnfræðingur 823.042 kr.
Guðmundur Sveinsson Kröyer jarðfræðingur 821.492 kr.
Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri 821.408 kr.
Benedikt V. Waren flugvallarstarfsmaður 820.423 kr.
Pálmi Kristmannsson framkvæmdastjóri 819.338 kr.
Tjörvi Hrafnkelsson framkvæmdastjóri 815.804 kr.
Jón Vilberg Guðgeirsson rafmagnsverkfræðingur 815.342 kr.
Atli Vilhelm Hjartarson framleiðslusérfræðingur 813.711 kr.
Einar Hjörleifur Ólafsson rafverkfræðingur 808.701 kr.
Óli Grétar Metúsalemsson verkfræðingur 806.501 kr.
Sindri Óskarsson sjómaður 802.819 kr.
Hjalti Bergmar Axelson lögregluþjónn 792.727 kr.
Björn Sveinsson byggingatæknifræðingur 790.115 kr.
Davíð Örn Auðbergsson varðstjóri 782.916 kr.
Jón Loftsson skógræktarstjóri 781.619 kr.
Guðmundur Ólafsson útibússtjóri 776.462 kr.
Helga Kolbrún Hreinsdóttir framkvæmdastjóri 774.445 kr.
Nína Hrönn Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur 771.205 kr.
Sigþór Arnar Halldórsson rafveituvirki 766.369 kr.
Jón Hávarður Jónsson framkvæmdastjóri 756.941 kr.
Stefán Bogi Sveinsson lögfræðingur og forseti bæjarstjórnar 751.171 kr.
Jónas Hallgrímsson stjórnarformaður 742.744 kr.
Vilhjálmur Jónsson starfsmaður Landsvirkjunar 742.500 kr.
Þröstur Eysteinsson sviðsstjóri 741.755 kr.
Matthías Þorvaldsson álversstarfsmaður 740.256 kr.
Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrv. ráðherra 738.493 kr.
Jónína Rós Guðmundsdóttir þingmaður 736.355 kr.
Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri 728.204 kr.
Edda Elísabet Egilsdóttir viðskiptafræðingur 727.975 kr.
Hannibal Guðmundsson framkvæmdastjóri 723.542 kr.
Þóra Elísabet Kristjánsdóttir læknir 720.817 kr.
Jón Þór Kristmannsson rafvirki 718.695 kr.
Hrefna Björnsdóttir umdæmisstjóri 708.349 kr.
Ægir Axelsson bifreiðastjóri 706.654 kr.
Steinunn Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur 706.631 kr.
Helgi Jensson sýslumannsfulltrúi 705.760 kr.
Snorri Hlöðversson stöðvarstjóri 704.881 kr.
Methúsalem Einarsson útibússtjóri 703.854 kr.
Guðmundur Magni Bjarnason verkfræðingur 702.396 kr.
Björn Kristleifsson arkitekt 700.345 kr.
Hilmar Gunnlaugsson lögfræðingur 698.328 kr.
Einar Halldórsson umdæmisstjóri 698.104 kr.
Sigurður Halldórsson framkvæmdastjóri 696.999 kr.
Hjálmar Steinþór Elíesersson sérfræðingur 694.033 kr.
Hafliði Hafliðason ráðgjafi 692.168 kr.
Þorbjörn Rúnarsson áfangastjóri 692.151 kr.
Unnar Erlingsson grafískur hönnuður 689.879 kr.
Gestur Helgason þjónustustjóri 685.132 kr.
Rannveig Árnadóttir dómritari 682.800 kr.
Þórhallur Harðarson forstjóri 682.465 kr.
Sigrún Harðardóttir námsráðgjafi 680.823 kr.
Gunnlaugur Guðjónsson fjármálastjóri 680.197 kr.
Sæmundur Guðberg Guðmundsson bóndi 671.725 kr.
Freydís Dana Sigurðardóttir dýralæknir 663.267 kr.
Jörundur Hilmar Ragnarsson umdæmisstjóri 661.370 kr.
Sverrir Gestsson skólastjóri 658.132 kr. 
Gunnlaugur Jónasson gistihúsarekandi 656.224 kr.
Guðmundur Helgi Albertsson framkvæmdastjóri 655.931 kr.
Guðríður Björg Guðmundsdóttir verkefnastjóri 652.869 kr.
Kristín María Björnsdóttir skrifstofustjóri 637.414 kr.
Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri 636.324 kr.
Hafsteinn Jónasson þjónustufulltrúi 633.974 kr.
Guðbjörg Björnsdóttir fjármálastjóri 632.556 kr.
Sigurlaug Jónasdóttir skólastjóri 628.089 kr.
Þráinn Lárusson skólastjóri og veitingamaður 620.872 kr.
Gunnar Þór Sigbjörnsson útibússtjóri 620.806 kr.
Sigrún Lóa Kristjánsdóttir sviðsstjóri 617.842 kr.
Bjarni Björgvinsson lögfræðingur 611.057 kr.
Halla Eiríksdóttir hjúkrunarstjóri 605.636 kr.
Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstjóri 605.196 kr.
Sigurður Hafsteinn Pálsson endurskoðandi 602.665 kr.
Hreinn Halldórsson forstöðumaður 599.569 kr.
Eva Dís Pálmadóttir lögfræðingur 598.333 kr.
Jón Jónsson lögfræðingur 598.333 kr.
Helgi Sigurðsson tannlæknir 590.383 kr.
Þorsteinn Guðmundsson bóndi 586.424 kr.
Daníel Arason skólastjóri 585.782 kr.
Björgvin Kristjánsson bakari 584.087 kr.
Anna G. Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri 581.953 kr.
Eysteinn Hauksson knattspyrnuþjálfari og forstöðumaður 571.098 kr.
Skúli Björnsson framkvæmdastjóri 570.308 kr.
Sigfríð Margrét Bjarnadóttir lögregluþjónn 565.856 kr.
Gunnar Jónsson bóndi 564.525 kr.
Agnes Brá Birgisdóttir þjóðgarðsvörður 542.690 kr.
Einar Ben Þorsteinsson hestamaður 542.615 kr.
Unnar Elísson framkvæmdastjóri 535.844 kr.
Þorvaldur P. Hjarðar umdæmisstjóri 534.199 kr.
Jón Hróbjartur Kristinsson málari 524.171 kr.
Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður 520.079 kr.
Aleksandra Wojtowicz lögreglufulltrúi 515.242 kr.
Stefanía Kristinsdóttir framkvæmdastjóri 515.136 kr.
Skarphéðinn G. Þórisson náttúrufræðingur 512.753 kr.
Þráinn Skarphéðinsson prentari 511.552 kr.
Signý Ormarsdóttir menningarfulltrúi 509.573 kr.
Óskar Vignir Bjarnason framkvæmdastjóri 508.164 kr.
Baldur Pálsson slökkviliðsstjóri 487.680 kr.
Árni Kristinsson svæðisfulltrúi og bæjarfulltrúi 483.789 kr.
Emil Sigurjónsson rekstrarstjóri 477.621 kr.
Stefán Bragason skrifstofustjóri 471.531 kr.
Markús Eyþórsson bifvélavirki 470.134 kr.
Jón Arngrímsson tónlistarmaður 468.846 kr.
Rúnar Snær Reynisson fréttamaður 462.134 kr.
Stefanía Malen Stefánsdóttir skólastjóri 450.938 kr.
Þorgeir Arason prestur 449.528 kr.
Sigurjón Bjarnason framkvæmdastjóri 449.046 kr.
Íris Randversdóttir skólastjóri 448.465 kr.
Ævar Dungal fasteignasali 433.391 kr.
Þorsteinn Snædal bóndi 423.857 kr.
Bára Rós Ingimarsdóttir læknir 421.185 kr.
Þór Þorfinnsson skógarvörður 401.700 kr.
Halldór B. Warén forstöðumaður 398.837 kr.
Stefán Ólason verktaki 388.429 kr.
Kristinn Kristmundsson athafnamaður 388.254 kr.
Garðar Valur Hallfreðsson tölvunarfræðingur 358.736 kr.
Viðar Örn Hafsteinsson íþróttakennari 353.032 kr.
Ólafur Bragi Jónsson torfærukappi 350.546 kr.
Sigrún Blöndal kennari og bæjarfulltrúi 326.707 kr.
Þorsteinn Bergsson bóndi 316.040 kr.
Sigurður Ingólfsson konsúll 291.564 kr.
Sigurður Aðalsteinsson hreindýraleiðsögumaður 279.872 kr.
Ingunn Snædal skáld 270.405 kr.
Kári Ólason verkstjóri 260.548 kr.
Eyrún Arnardóttir dýralæknir 254.502 kr.
Aðalsteinn Jónsson bóndi 222.489 kr.
Eymundur Magnússon bóndi 208.653 kr.
Helgi Hallgrímsson fræðimaður 202.859 kr.
Dagur Skírnir Óðinsson sölumaður 177.775 kr.
Jóhann Gísli Jóhannsson bóndi 165.517 kr.
Charles Ross tónlistarmaður 153.642 kr.
Elín Káradóttir nemi 149.910 kr.
Sigvaldi Ragnarsson bóndi 149.282 kr.
Edda Björnsdóttir bóndi 144.380 kr.
Helgi Haukur Hauksson bóndi 124.474 kr.
Halldór Sigurðsson bóndi 122.013 kr.
Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmaður 92.450 kr.
Ívar Ingimarsson fyrrv. knattspyrnumaður 16.000 kr.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.