Tekjur Austfirðinga 2015: Fljótsdalshreppur

fljotsdalur sudurdalurAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Magnhildur Björg Björnsdóttir fyrrv. bóndi 1.518.004 kr.
Kristín Björg Albertsdóttir framkvæmdastjóri 981.506 kr.
Gunnþórunn Ingólfsdóttir oddviti 661.597 kr.
Sveinn Guðjónsson verkamaður 570.528 kr.
Lárus Heiðarsson skógfræðingur 521.485 kr.
Einar Andrésson smiður 516.308 kr.
Páll Eyjólfsson verkamaður 509.906 kr.
Þórhallur Þorsteinsson verslunarstjóri 508.826 kr.
Egill Gunnarsson framhaldsskólakennari og sölumaður 438.441 kr.
Hjörtur Kjerúlf bóndi og skrímslasérfræðingur 415.206 kr.
Hallgrímur Þórhallsson bóndi 377.424 kr.
Gunnar Gunnarsson ritstjóri 269.223 kr.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.