Hlúum hvert að öðru: Fundur vegna óvæntra dauðsfalla ungmenna á Austurlandi undanfarin ár

Hluum ad hvort odruÍ ljósi voveiflegra atburða og óvæntra dauðsfalla ungmenna á Austurlandi undanfarin ár er boðið til fundar í Hlymsdölum í kvöld þriðjudaginn 21. apríl klukkan 18.

Óttar Guðmundsson geðlæknir heldur fyrirlestur. Að því loknu verða samræður í minni hópum. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Fundurinn er haldinn á vegum Áfallateymis Austurlands.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.