Orkumálinn 2024

Bátur hálfur á kafi í slippnum á Seyðisfirði - Myndir

batur sfk 04032015 1 ob webBjörgunarsveitin Ísólfur var kölluð út eftir hádegi í dag til að bjarga bát sem var að sökkva í slippnum á Seyðisfirði.

„Það var annar bátur utan á honum og við erum búnir að bjarga honum," segir Guðjón Már Jónsson, björgunarsveitarmaður á vettvangi.

Svo virðist sem skyndilegur leki hafi komið að bátnum sem er gamall stálbátur og hefur verið lengi á svæðinu. „Hann hallar mikið og er enn hálfur á kafi," sagði Guðjón.

Myndir: Ómar Bogason

batur sfk 04032015 2 ob webbatur sfk 04032015 3 ob webbatur sfk 04032015 4 ob web

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.