Tekjur Austfirðinga 2014: Breiðdalsvík

bdalsvik hamar dyjatindur hhAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Stefán Ragnar B. Höskuldsson   sjómaður            1.517.945 kr.
Hákon Hansson                dýralæknir          1.178.879 kr.
Ágúst Óli Leifsson           fiskeldisfræðingur          953.876 kr.
Bjarki Svavarsson            framkvæmdastjóri         846.741 kr.
Einar Guðmundsson      sjómaður            801.102 kr.
Gunnlaugur Stefánsson               sóknarprestur   749.384 kr.
Magni Árnason framkvæmdastjóri         674.661 kr.
Styrmir Ingi Hauksson   sjómaður            644.944 kr.
Sigurður Elísson               forstöðumaður                617.227 kr.
Ómar Ingi Melsteð         bifvélavirki         593.326 kr.
Anna Margrét Birgisdóttir           forstöðumaður                580.503 kr.
Ingólfur Finnsson            bifvélavirki         578.892 kr.
Slawomir Krzysztof Brodowski  verkamaður       554.271 kr.
Páll Baldursson sveitarstjóri       544.659 kr.
Jóhann Snær Arnaldsson             álversstarfsmaður          498.343 kr.
Hrafnkell Lárusson          héraðsskjalavörður        456.321 kr.
Bylgja Borgþórsdóttir    skólastjóri           410.930 kr.
Elís Pétur Elísson              sjómaður            321.835 kr.
Jónas Bjarki Björnsson  trésmiður og oddviti      264.049 kr.
Guðjón Sveinsson          rithöfundur        191.774 kr.

Mynd: Hákon Hansson

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.