Strandveiðar stöðvaðar úti fyrir Austfjörðum

stodvarfjordur2Síðasti dagur strandveiða á svæði C, sem nær frá Þingeyjarsveit til Djúpavogshrepps, í júlí var í gær.

Búið er að veiða 956,5 tonn á svæðinu í mánuðinum en heimildirnar voru rúmar þar sem ekki tókst að veiða allan kvóta maí og júní. Þorskur er tæp 90% aflans. Alls var 141 bátur skráður við veiðar á svæðinu í júlí og landanir 1.660, samkvæmt tölum frá Fiskistofu. Í ágúst er heimilt að veiða 331 tonn á svæðinu.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.